PRÍVAT VÍN- OG MATARSMAKK

PRÍVAT VÍN- OG MATARSMAKK

STAÐUR & STUND

Bókun

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

VIÐBURÐURINN

Bókaðu prívat vín- og matarsmakk og nóttu þess að læra í góðum vinahóp.

Lærðu hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju.

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun deila visku sinni um vínheiminn.

Verð fyrir vín- og matarsmakk er 8.900 kr. á mann og lámarksþáttaka er 10 manns. 

Hafðu samband til að bóka frábært kvöld.

DEILA VIÐBURÐI