RVK JAZZ FEST - JAZZ HAPPY HOUR

RVK JAZZ FEST - JAZZ HAPPY HOUR

STAÐUR & STUND

03. sep., GMT – 16:00
Laugavegur 120, 105 Reykjavík

VIÐBURÐURINN

Við erum stoltir styrktaraðilar Reykjavik Jazz Festival og munum því halda skemmtilega djass tengda viðburði á hótelum okkar.

Fimmtudaginn 2. september og föstudaginn 3. september munum við bjóða Happy Hour gestum upp á að njóta lifandi djasstónlistar á vegum Reykjavik Jazz Festival frá 16:00-18:00.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!

DEILA VIÐBURÐI