Vínsmökkun á Jörgensen Kitchen & Bar
Við bjóðum upp á vínsmökkun með persónulegu ívafi þar sem Boris, sommelíerinn okkar, leiðir gesti í gegnum upplifunina. Með smökkuninni fylgir diskur með ostum, ólífum, kirsuberjatómötum og brauði, í lokin fær hver gestur smá glaðning.


STAÐUR & STUND
Smakkanir Þarf að bóka fyrirfram.
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Við bjóðum upp á vínsmökkun með persónulegu ívafi þar sem Boris, sommelíerinn okkar, leiðir gesti í gegnum upplifunina. Með smökkuninni fylgir diskur með ostum, ólífum, kirsuberjatómötum og brauði, í lokin fær hver gestur smá glaðning.
1. Velkomin í heim vína.
Verð: 11.900 kr. á mann. Lágmarksfjöldi: 8 gestir
Frábær kynning fyrir byrjendur og vínunnendur! Boris kynnir þrjár algengar hvítar þrúgur (Pinot Grigio, Sauvignon Blanc, Chardonnay) og þrjár rauðar (Pinot Noir, Malbec, Cabernet Sauvignon). Lærðu um vínsiði og hvernig matur og vín fara best saman, allt í léttu og skemmtilegu andrúmslofti.
2. Gamli heimurinn vs. nýi heimurinn.
Verð: 14.900 kr. á mann. Lágmarksfjöldi: 8 gestir