top of page

Við bjóðum upp á ljúffengan þriggja rétta páskamatseðil, val um forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Í boði 18.–20. apríl!
FORRÉTTUR
Val á milliNauta carpaccio
Nauta Carpaccio, Tonnato-sósa, Reykt ólífuolía, stökk kapers, pikklaður rauðlaukur, parmesanflögur og örsalatGazpacho
Íslenskur burrata, pesto, heirloom tómatar, maríneraðir kirsuberjatómatar, stökkt basil og BasilolíaAÐALRÉTTUR
Val á milliLambakóróna
Íslensk lambakóróna, reykt ætilþisla puree, grillað brokkolíni, sellerírót og páska portvínssósa. Bouillabaisse
Íslensk útgáfa af bouillabaisse, þorskur, hörpuskel, kræklingur, spergilkálstoppar, ristað brauð
og estragon olía.EFTIRRÉTTUR
Val á milliBrotið páskaegg
Páskaegg, hvítt súkkulaðikrem, dökk súkkulaðimús, bastogne kex, hindberja gel, Súkkulaðisvampur, passion ávaxtahlaup og kókos-/passíón ávaxtaís.Óhefðbundin sítrónuostakaka
Kex, Sítrónuostaköku-mús, sítrónugel, sítrónusorbet, sykraður sítrónubörkur og árstíðabundin ber.bottom of page
.png)