VÍN- OG MATARSMAKK
Vinsæll viðburður þar sem bragðað er á 5-6 vinsælum vínþrúgum og þau pöruð með nokkrum gómsætum réttum. Við lærum hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju.
Verð á þátttöku er 8.900 kr. á mann og þarf að bóka fyrirfram til að tryggja sér sæti við borðið. Dagsetningar og skráning hér.
Komdu og djassaðu með okkur á Jörgensen á fimmtudögum. Happy hour og 20% afsláttur af barsnakkseðlinum á meðan á viðburði stendur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
JAZZ Á FIMMTUDÖGUM
CENTERTAINMENT
JÖRGENSEN KITCHEN & BAR ER HLUTI AF CENTERHOTELS FJÖLSKYLDUNNI
Við bjóðum upp á úrval viðburða sem við köllum CENTERTAINMENT.
Viðburðirnir eru fjölbreytilegir, allt frá lifandi tónlist, vínsmökkun, jóga og allt þar á milli. Kynntu þér hvaða viðburðir eru næstir í röðinni svo þú missir ekki af skemmtuninni