BRÖNS OG DEKUR
Í boði um helgar

Til að bóka dekurstundina er best að hafa samband við okkur á lobbymidgardur@centerhotels.com eða í síma 595 8560
Um helgar bjóðum við upp á einstakt tilboð í brunch og spa.
Tilboðið inniheldur:
-
Gómsætan Jörgensen brunch með glasi af mímósa.
-
Aðgang að Miðgarði SPA á Miðgarði by Center Hotels
-
Freyðivínsglas, bjór eða gos borið fram í heita pottinn.
Verð 4.990 ISK á mann.
Einstakt helgardekur!