JAZZHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR 28/8 - 4/9

Við ásámt Jazzhátíð Reykjavíkur munum bjóða upp á skemmtilega jazzviðburði á Miðgarði by Center Hotels.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 • PRÍVAT VÍN- OG MATARSMAKK
  Bókun
  Laugavegur 120
  Bókun
  Laugavegur 120, 105 Reykjavík
  Lærðu hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju.