top of page

VEISLUR

Hvort sem þú ert að leita að sal fyrir stærri eða smærri veislu þá erum við með lausnina. Við bjóðum upp á fallega veislusali sem eru rúmgóðir, bjartir og með aðgengi út í afgirtan garð sem staðsettur er í miðju hótelsins. Salirnir taka í heild sinni allt að 300 manns í uppsetningu fyrir móttöku og 170 manns í sitjandi borðhald. Gott úrval er á veitingum með salnum, allt frá smáréttum upp í þrírétta mat - allt eftir eðli veislunnar sem um ræðir. 

bottom of page