top of page
LJÚFFENGAR VEITINGAR
& GÓÐ ÞJÓNUSTA
Við bjóðum upp á notalegt andrúmsloft og spennandi úrval af bragðgóðum réttum þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.


VEISLUSALIR
Við bjóðum upp á góða veislusali, bjarta og vel uppsetta me aðgengi út í afgirt útisvæði. Salirnir taka í heild sinni allt að 300 manns í uppsetningu fyrir móttöku eða allt að 170 manns í sitjandi borðhald.
Gott úrval er á veitingum sem geta verið allt frá smáréttum upp í þrírétta matseðil.

bottom of page