Við bjóðum upp á einskær notalegheit þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Skemmtilegir og bragðgóðir réttir úr fersku íslensku hráefni.
TILBOÐ
Jörgensen pakkatilboð með aðgangi að Miðgarði spa, brjáluð bröns tilboð, Happy Hour og margt fleira í boði.