top of page
JÖR3_edited.jpg
Copy of Copy of Untitled (900 × 1200px).png
GJAFABRÉF

Við bjóðum upp á úrval af gjafabréfum sem eru tilvalinn fyrir sælkerann í lífi þínu.

M7 (1)_edited.jpg

ÞRÍRÉTTA FYRIR TVO

Þriggja rétta kvöldverður að hætti kokksins fyrir tvo. Val um kjöt, fisk eða grænmetisrétti.

17.120 KR

Copy of Untitled (900 × 1200px).png

BRÖNS
FYRIR TVO

Gómsætur helgarbröns með glasi af mímósa fyrir tvo.

Brönsinn er í boði um helgar frá 11:30 til 16:00.

8.300 KR

M9.jpg

LÖNS & SPA
FYRIR TVO

Réttur að eigin vali af hádegisseðli, aðgangur að Miðgarði spa og freyðivínsglas fyrir tvo. 

Hádegisréttir eru í boði á virkum dögum frá 11:30 til 14:00.

15.400 KR

Copy of Untitled (900 × 1200px).png

BRÖNS & SPA FYRIR TVO

Gómsætur helgarbröns með glasi af mímósu, aðgangi að Miðgarði spa og freyðivínsglasi fyrir tvo. 

Brönsinn er í boði um helgar frá 11:30 til 16:00.

18.600 KR

Light Green.png
Brunch & spa II.jpg

SPA & FREYÐIVÍN

Einstök upplifun í fullbúinni heilsulind. Innifalið í gjafabréfinu er aðgangur í Miðgarð spa ásamt freyðivínsglasi fyrir tvo. 

9.980 KR

Copy of Untitled (900 × 1200px).png

AÐGANGUR Í SPA

Notaleg dekurstund í fallegri heilsulind. Innifalið í gjafabréfinu er aðgangur í Miðgarð spa fyrir tvo.

9.000 KR

M8.jpg

UPPHÆÐ AÐ EIGIN VALI

Veldu þá upphæð sem þú óskar eftir að sé innifalin á gjafabréfinu. Hægt er að nýta inneignina ýmist í mat og drykk á Jörgensen Kitchen & Bar og/eða aðgang í heilsulind Miðgarðs by Center Hotels. 

NÁNARI UPPLÝSINGAR EÐA TIL AÐ KAUPA GJAFABRÉF.
 

GJAFABRÉFIN GILDA Í EITT ÁR FRÁ ÚTGÁFUDEGI
 

bottom of page