top of page
national day brunch (3).png
brunch5 (7)_edited.jpg
17. JÚNÍ BRÖNS

Í ár eru 80 ár síðan Ísland varð sjálfstætt, við munum bjóða uppá 20% afslátt af brönsinum okkar og Happy Hour þann 17 júní, Brönsinn er í boði milli 11:30 - 16:00. Ekki láta þig vanta, hægt er að bóka borð hér.

Hlökkum til að sjá ykkur


 

brunch15.jpg
bröns8 (1).jpeg
bröns7.jpeg
bottom of page