top of page

Aðventu bröns

Lifandi tónlist og 20% afsláttur af mat

Aðventu bröns
Aðventu bröns

STAÐUR & STUND

08. des. 2024, 12:00 – 16:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Jörgensen Kitchen & Bar býður upp á sérstakan jólatóna bröns. Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og Birgir Steinn Theodórsson bassaleikari skapa einstaka lifandi jólastemmingu með hljóðfæraleik sínum frá 12:00-14:00.

Njóttu ljúffengra rétta af brönsseðlinum með 20% afslætti á mat í notalegri jólastemningu. Við hvetjum alla a panta borð sem fyrst, því pláss er takmarkað og þetta er fullkomið tækifæri til að komast í hátíðarskap! Þú getur bókað borð HÉR

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page