top of page
DRAG BRÖNS MEÐ HOUSE OF HEART
House of Heart, hæfileikaríka og skínandi dragfjölskyldan, mun halda Drag bröns frá kl. 12:00 til 14:00. Húsið opnar kl. 11:30. Aðgangseyrir er 8.500 kr. Innifalið er bröns að eigin vali, glas af mímósu, happadrættismiði ásamt glitrandi skemmtun sem House of Heart sér um.
Registration is closed
See other events

STAÐUR & STUND
23. mar. 2024, 11:30 – 14:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
House of Heart, hæfileikaríka og skínandi dragfjölskyldan, býður upp á Drag bröns frá kl. 12:00 til 14:00. Húsið opnar kl. 11:30. Í Drag brönsinum er:
1 Bröns diskur að eigin vali af bröns seðli Jörgensen. Sjá seðilinn .hér
1 Mímósa
1 Happdrættismiði
1 Mögnuð skemmtun í boði House of Heart.
Verð: 8.500 kr.
bottom of page