top of page

Föstudagsgrín

Uppistandskvöld á Jörgensen Kitchen & Bar!

Föstudagsgrín
Föstudagsgrín

STAÐUR & STUND

10. okt. 2025, 21:00 – 23:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Uppistandskvöld á Jörgensen !


Það er kominn tími til að hlæja! Föstudaginn 10. október er kjörið tækifæri til að fara út á uppistandskvöld með bráðfyndnum grínistum.

Dan Roh, margverðlaunaður kóresk-amerískur uppistandari, stýrir kvöldinu ásamt nokkrum af fyndnustu grínistum landsins!

Grínistar kvöldsins eru eftirfarandi!

Glo Chitwood

Dan Zerin


DEILA VIÐBURÐI

Jörgensen Kitchen & Bar

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

jorgensen@centerhotels.com

595 8565

OPNUNARTÍMI
Eldhús: 11:30 - 21:45
Bar: 11:30 - 23:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page