top of page

HÁTÍÐARBRÖNS

Njóttu þess að gera vel við þig á aðventunni með ljúffengum bröns og hátíðlegri lifandi tónlist.

Registration is closed
See other events
HÁTÍÐARBRÖNS
HÁTÍÐARBRÖNS

STAÐUR & STUND

03. des. 2023, 12:00 – 14:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Við verðum í sérstaklega hátíðlegu skapi á sunnudögum í desember og munum bjóða upp á hátíðlegan jazz þann 3. des í bland við ljúffenga brönsinn okkar. 

Sjá bröns seðilinn okkar hér

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page