top of page

Iceland Airwaves Off Venue

Árlegir off venue tónleikar á Jörgensen Kitchen & Bar

Iceland Airwaves Off Venue
Iceland Airwaves Off Venue

STAÐUR & STUND

07. nóv. 2024, 17:00 – 20:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Við verðum með árlega off venue tónleikanna okkar á Jörgensen Kitchen & Bar og kjörið tækifæri til að kynna sér tónlist frá Iceland Airwaves! Þetta er góð upphitun fyrir hátíðina með bæði tónlistarfólk frá Íslandi og erlendis frá, kynntu þér dagskránna hér:

17:00 Róshildur

18:00 Morjane Ténéré

19:00 Helgi A og Sdóri

Komdu með vinina, fáðu þér drykk og njóttu. Aðgangur er ókeypis, svo mættu snemma til að tryggja þér sæti. Við hlökkum til að sjá þig!

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page