top of page
Iceland Airwaves Off Venue
Árlegir off venue tónleikar á Jörgensen Kitchen & Bar
STAÐUR & STUND
07. nóv. 2024, 17:00 – 20:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Við verðum með árlega off venue tónleikanna okkar á Jörgensen Kitchen & Bar og kjörið tækifæri til að kynna sér tónlist frá Iceland Airwaves! Þetta er góð upphitun fyrir hátíðina með bæði tónlistarfólk frá Íslandi og erlendis frá, kynntu þér dagskránna hér:
17:00 Róshildur
18:00 Morjane Ténéré
19:00 Helgi A og Sdóri
Komdu með vinina, fáðu þér drykk og njóttu. Aðgangur er ókeypis, svo mættu snemma til að tryggja þér sæti. Við hlökkum til að sjá þig!
bottom of page