top of page

Íslenskar Jazz Perlur

Komdu og hlustaðu á Helgu Margréti Clarke og Vigdísi Þóru flytja „Íslenskar djassperlur,“ verkefni sem fagnar íslenskum djass sem hefur mótað tónlistarferðalag þeirra. Marína Ósk tekur síðan við af Djassperlum fyrir okkar reglulega fimmtudagsdjassviðburð til klukkan 20:30.

Íslenskar Jazz Perlur
Íslenskar Jazz Perlur

STAÐUR & STUND

29. ágú. 2024, 17:30 – 20:30

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Við bíðum spennt eftir því að taka á móti ykkur á Jörgensen Kitchen og Bar á morgun.

Íslensku Jazz Perlurlurnar Helga Margrét Clarke og Vigdís Þóra Másdóttir ásamt teymi kvenna í jazz tónlist stíga á svið klukkan 17:30. Þar má sjá Söru Mjöll Magnúsdóttur á píanó, Ingibjörgu Elsu Turchi á bassa og Alexandru Rós Norðkvist á trommum.

Einnig mun Marína Ósk koma fram ásamt hinni hæfileikaríku Önnu Grétu Sigurðardóttur jazz píanista.

Við fögnum íslenskum jazz með þessum frábærum listamönnum og hlökkum til að sjá ykkur!

DEILA VIÐBURÐI

Jörgensen Kitchen & Bar

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

jorgensen@centerhotels.com

595 8565

OPNUNARTÍMI
Eldhús: 11:30 - 21:45
Bar: 11:30 - 23:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page