top of page

KRAKKABRÖNS

Eigðu góða stund með krökkunum í krakkabrönsinum okkar í desember.

KRAKKABRÖNS
KRAKKABRÖNS

STAÐUR & STUND

10. des., 23:30 – 23:35

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Fögnum hátíðinni saman með börnunum okkar. Á Jörgensen bjóðum við upp á sérstakan krakkabröns sem er tilvalin fjölskyldustund fyrir jólin. Á krakkabrönsinum verðu boðið upp á lifandi jólatónlist ásamt því að góðir jólalegir gestir mæta á svæðið til að gleðja börnin. 

ATH - Nauðsynlegt verður að bóka sér sæti í krakkabrönsinn fyrirfram!

Sjá brönsinn okkar hér

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page