top of page
LIFANDI FIMMTUDAGUR
Heather Ragnars & Happy Hour!


STAÐUR & STUND
29. maí 2025, 18:00 – 20:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Hlökkum til að sjá ykkur á Lifandi Fimmtudegi.
Að þess sinni mun Íslenska tónskáldið og söngkonan, Heather Ragnars, flétta saman djassi, poppi og RnB í frumsamin alt-popp lög með vintage blæ.
Hún hefur komið víða fram, m.a. í Montreal þar sem hún var valin meðal bestu lagahöfunda borgarinnar af lesendum Cult MTL. Nú vinnur hún að plötunni Spilling Tea og tónlist fyrir leikhús.
Sjáumst á uppstigningardaginn, 29 maí! Frítt inn og allir velkomnir!
bottom of page