top of page

Lifandi fimmtudagur

Lifand tónlist & Happy Hour

Lifandi fimmtudagur
Lifandi fimmtudagur

STAÐUR & STUND

30. okt. 2025, 18:00 – 20:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Fimmtudaginn 30. október mætir söngkonan og lagasmiðurinn Marína Ósk á Jörgensen með notalega stemmingu í farteskinu


Nýverið var hún valin Söngkona ársins í djassflokki á Íslensku tónlistarverðlaununum Á efnisskránni verða hennar uppáhalds dægurlög - og hver veit nema nokkur af hennar eigin lögum slæðist með, m.a. af nýútkomnu plötunni Oh, Little Heart

Marína Ósk á samfélagsmiðlum & streymisveitum: ffm.bio/marinaosk

Happy Hour frá 18–20

Tónlistin hefst kl. 18

Frítt inn & öll velkomin!

DEILA VIÐBURÐI

Jörgensen Kitchen & Bar

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

jorgensen@centerhotels.com

595 8565

OPNUNARTÍMI
Eldhús: 11:30 - 21:45
Bar: 11:30 - 23:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page