Lifandi Fimmtudagur
Marína Ósk og Happy Hour frá kl. 15 - 20.


STAÐUR & STUND
20. feb. 2025, 18:00 – 20:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Lifandi fimmtudagur með Marínu Ósk. Komdu og njóttu ljúfra tóna og góðrar stemningar. Happy hour er frá kl. 15:00 til 20:00 – tilvalið að njóta drykkja á góðu verði. Marína Ósk er ættuð frá bítlabænum Keflavík. Hún hefur gefið út tvær sólóplötur og er sú þriðja væntanleg árið 2025. Hún hlaut íslensku tónlistarverðlaunin 2023 fyrir lagasmíðar auk þess að hafa fengið fjölda tilnefninga í gegnum árin fyrir ýmis verkefni. Marína er menntuð í jazztónlist en er jafnvíg á fjölbreytta stíla tónlistar, s.s. kántrí, blús og folk. Marína á samfélagsmiðlum og streymisveitum: https://ffm.bio/marinaosk
Vefsíða: www.marinaoskmusic.com
Frítt inn og öll velkomin!