top of page

Menningarnótt - Bröns með Dj Necropants

Fögnum afmæli Reykjavíkur og Menningarnótt með stæl á Jörgensen Kitchen and Bar! 20% afsláttur af mat af Brönsseðli og Dj Necropants þeytir skífur!

Menningarnótt - Bröns með Dj Necropants
Menningarnótt - Bröns með Dj Necropants

STAÐUR & STUND

24. ágú. 2024, 11:30 – 16:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Fögnum afmæli Reykjavíkur og Menningarnótt með stæl á Jörgensen Kitchen and Bar! Núna á laugardaginn, 24. ágúst, bjóðum við upp á einstaka tónlistarupplifun með DJ Necropants, sem mun spila frá 12:00 til 15:00 og gera Brönsinn enn betri.

DJ Necropants, með næstum 20 ára reynslu í að snúa plötum fyrir ýmis tilefni, mun bjóða upp á óvænta tónlistarferð sem gleður og kemur á óvart. Hvort sem þú ert að koma fyrir ljúffengan bröns, tónlistina, eða bæði, máttu búast við ógleymanlegri stemningu með földum gersemum úr vínyl safninu hans.

Að auki bjóðum við upp á 20% afslátt af mat á Bröns seðlinum okkar í tilefni Menningarnætur. Brönsinn okkar er hverja helgi frá 11:30 til 16:00 og hægt að fá bottomless drykki. þessi sérstaki Bröns verður eitthvað sem enginn ætti að missa af!

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page