top of page
Miðvikudagsgrín
Uppistandskvöld & Late Night Happy Hour!


STAÐUR & STUND
30. apr. 2025, 21:30 – 23:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Uppistandskvöld á Jörgensen !
Það er kominn tími til að hlæja! Miðvikudaginn 30. apríl er kjörið tækifæri til að fara út á uppistandskvöld með bráðfyndnum grínistum.
Dan Roh, margverðlaunaður kóresk-amerískur uppistandari, stýrir kvöldinu ásamt nokkrum af fyndnustu grínistum landsins!
Late Night Happy Hour verður í full
um gangi, hvað er betra en að hlæja með góðan drykk í hönd?
Taktu kvöldið frá og taktu vini með! Frítt inn og allir velkomnir!
bottom of page