top of page

Oktoberfest Bröns

Í tilefni Oktoberfest ætlum að vera með sérstakt bröns tilboð á Jörgensen Kitchen & Bar, laugardaginn 28. september!

Oktoberfest Bröns
Oktoberfest Bröns

STAÐUR & STUND

28. sep. 2024, 11:30 – 16:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Í tilefni Oktoberfest ætlum að vera með sérstakt bröns tilboð á Jörgensen Kitchen & Bar, laugardaginn 28. september! Frá kl. 11:30 til 16:00 bjóðum við upp á 20% afslátt af öllum réttum af brönsseðlinum okkar. Til að koma ykkur í almennilegt stuð á þessum laugardegi verðum við einnig með DJ frá kl. 13:00 til 15:00!

Smelltu hér til að bóka borð! 

Kjörið tækifæri til að taka vini og fjölskyldu með og byrja daginn á Oktoberfest-brönsi! 

DEILA VIÐBURÐI

bottom of page