top of page

Reykjavík Cocktail Week

Jörgensen Kitchen & Bar tekur þátt í Reykjavik Cocktail Week!

Reykjavík Cocktail Week
Reykjavík Cocktail Week

STAÐUR & STUND

01. apr. 2025, 19:00 – 06. apr. 2025, 23:00

Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland

VIÐBURÐURINN

Ef þú fílar góðan kokteil, þá er Jörgensen staðurinn fyrir þig þessa vikuna.

Jörgensen Kitchen & Bar tekur þátt í Reykjavik Cocktail Week með sérsniðinn kokteilaseðil, fimm spennandi kokteilar sem verða aðeins í boði til og með 6. apríl.

Frábært tækifæri til að kíkja við, prófa eitthvað nýtt og njóta notalegrar stemningar. Kannski finnurðu þinn næsta uppáhaldskokteil – hver veit?

DEILA VIÐBURÐI

Jörgensen Kitchen & Bar

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

jorgensen@centerhotels.com

595 8565

OPNUNARTÍMI
Eldhús: 11:30 - 21:45
Bar: 11:30 - 23:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page