top of page
Reykjavík Jazz Festival Bröns
Njóttu þess að borða ljúffengan bröns með botnlausum búbblum á meðan Hlynur og Kjalar spila ljúfa tóna!
STAÐUR & STUND
01. sep. 2024, 11:30 – 16:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Hlynur Sævarsson bassaleikari og Kjalar Kollmar söngvari, kynntust í MÍT þar sem þeir stunduðu báðir nám. Leiðir þeirra lágu saman og dúettinn Hlynur/Kjalar varð til á útskriftartónleikum en bæði Hlynur og Kjalar útskrifuðust úr skólanum vorið 2023. Viðburður byrjar kl. 12:00 þann 1. september á Jörgensen Kitchen & Bar, frítt inn og allir velkomnir. Smelltu hér til að bóka borð!
bottom of page