top of page
Tóna fimmtudagur
Við bjóðum ykkur velkomin á Tóna fimmtudag og Happy Hour, 3 október, frá kl. 18 til 20.
STAÐUR & STUND
03. okt. 2024, 18:00 – 20:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Við bjóðum ykkur velkomin á Tóna fimmtudag og Happy Hour, 3 október, frá kl. 18 til 20. BOY mun halda uppi fjörinu með lifandi tónlist. Hljómsveitin er skipuð af tónlistarmönnunum Hrafnkeli Má, Leó Inga og Loga Marr, þeir hafa verið að skemmta áheyrendum í brúðkaupum, á börum og viðburðum um allt land með hressandi tónum. Vertu tilbúin/n að hlusta á blöndu af tónlist sem fær alla til að komast í stuð!
Frítt inn og öll velkomin!
bottom of page