top of page
Trinkets on Tree
Jólaseðill Jörgensen II.jpg

JÓLASEÐILL

FYRIR MINNI HÓPA

Þrírétta jólaseðill tilvalinn fyrir hóp af 10 gestum eða fleiri. 

8.990 KR. Á MANN

GISTING

30% AFSLÁTTUR AF GISTINGU 

Matur og gisting? Við bjóðum upp á 30% afslátt af gistingu út desember fyrir alla þá sem bóka jólahlaðborð eða jólaseðil. 

Christmas Tablescape

JÓLAHLAÐBORÐ

FYRIR STÆRRI HÓPA

Jólahlaðborð með úrval af jólalegum réttum fyrir hópa stærri en 30 manns.

9.900 KR. Á MANN

Bóka jólahlaðborð í síma: 595 8565

JÓLADJASS

Á JÓLAHLAÐBORÐINU

Gerðu stemninguna enn jólalegri með lifandi jólatónlist. 

Píanóleikari ~ 70.000 kr.
Dúó (söngur og undirleikari) ~ 100.000 kr.
Tríó (djasstríó) ~ 120.000 kr. 

AÐVENTUBRÖNS

BRÖNS OG JÓLATÓNLIST

Boðið verður upp á lifandi jólatónlist á Jörgensen Kitchen & Bar alla sunnudaga í aðventu. 11. og 18. desember er sérstaklega tileinkaður börnunum.

Christmas Pine Tree

AÐFANGADAGUR
& JÓLADAGUR

HLAÐBORÐ

12.900 KR. Á MANN

JÓLA
GJAFABRÉF

Gefðu góða upplifun sem felur í sér dýrindis veitingar og notalega stund í heilsulind.  Við bjóðum upp á úrval af gjafabréfum sem eru tilvalinn glaðningur fyrir þá sem þér þykir vænt um. 

Fireworks

ÁRAMÓT

HLAÐBORÐ

Hlaðborð á gamlárskvöld

12.900 KR. Á MANN

Hafðu samband við okkur í tölvupósti á jorgensenmanager@centerhotels.com
eða hringdu í síma 595 8565 til að bóka sæti í jólaveitingarnar. 

bottom of page