top of page
SAMSETTIR SEÐLAR


FRÁ SJÓ
9.990 kr. / Með sérvöldum vínum frá vínþjóninum 6.990 kr.


ÍSLENSK SJÁVARRÉTTASÚPA
Blanda af hörpuskel, ferskum fiski og rækjum.


STEIKT HÖRPUSKEL
Steikt hörpuskel með blómkálspure, aspas og sítrusdressingu


SNÖGGSTEIKTUR “YELLOWFIN” TÚNFISKUR
Steiktur túnfiskur í sesamfræjum, misó aioli, sellerí spænir, yuzu vinaigrette og bonito flögur


SÍTRÓNUTERTA FRÁ SIKILEY
Sítrónuterta, chantilly rjómi, sykursætar sítrónur og flórsykur.



FRÁ LANDI
9.990 kr. / Með sérvöldum vínum frá vínþjóninum 6.990 kr.


LAMBA KRÓKETTUR
Með sinnepssósu og fersku ruccola.


STEIKTIR OSTRUSVEPPIR MEÐ MISO AIOLI
Soja steiktir ostrusveppir, brennt miso aioli, furuhnetur, sesame fræ & sellerí spæni.
Vegan


NAUTALUND
Jarðskokka pureé, ristaðar smælki kartöflur, steikt brokkolíní og portvínssósa.


JÖRGENSEN SÚKKULAÐI HUNANGS KAKA
Súkkulaðisvampur, hunangsgljái, þeyttur rjómi og dökk ber.



GRÆNKERINN
8.990 kr. / Með sérvöldum vínum frá vínþjóninum 6.990 kr.


STEIKTIR OSTRUSVEPPIR MEÐ MISO AIOLI
Soja steiktir ostrusveppir, brennt miso aioli, furuhnetur, sesame fræ & sellerí spænir.
Vegan


VILLISVEPPA RISOTTO
Með pönnusteiktum sveppum og parmesanosti. Borið fram með hvítlauksbrauði. Vegan valkostur í boði


TAGLIATELLE MEÐ maRINERUÐUM FETA & PESTO
Ferskt heimagert pesto, sólþurrkaðir tómatar, furuhnetur, marineraður feta & tómatduft. Vegan valkostur í boði.


SORBET OG HVÍTT SÚKKULAÐI
Með berjum og bökuðu hvítu súkkulaði. Vegan valkostur í boði.

Jörgensen Kitchen & Bar

Laugavegur 120, 105 Reykjavík

jorgensen@centerhotels.com

595 8565

OPNUNARTÍMI
Eldhús: 11:30 - 21:45
Bar: 11:30 - 23:00

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
bottom of page