top of page
Krakka Bröns
Lifandi tónlist og Sveinki kíkir í heimsókn!
STAÐUR & STUND
1 more dates
01. des. 2024, 12:00 – 16:00
Reykjavík, Laugavegur 120, 101 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
Hlökkum til að taka á móti þér og þínum í fjörugu Jólabröns fyrir krakkana á Jörgensen Kitchen & Bar.
Til að gera daginn enn skemmtilegri munu jólasveinar ganga um gólf klukkan 13:00 og gleðja börnin með leik og fjöri!
Með hverjum keyptum bröns-disk fylgir ókeypis krakka bröns , þetta er frábær leið til að njóta jólanna með fjölskyldunni.
Það eru örfá sæti laus! Til þess að bóka borð hafið samband við jorgensenmanager@centerhotels.com
Við hlökkum til að sjá ykkur!
*Börn eru 0-12 ára.
ATH: Borðapöntun er haldið í 15 mínútur. Eftir það er litið á sem að gestir mæta ekki og borðapöntun losnar.
bottom of page