UM OKKUR

Jörgensen Kitchen & Bar

Jörgensen Kitchen & Bar er nútímalegur veitingastaður staðsettur í hjarta borgarinnar. Matseðilinn samanstendur af fjölbreyttu hráefni sem matreiðslumennirnir okkar blanda saman af kostgæfni. Við leggjum metnað í að hafa hráefnið eins ferskt og kostur er á og því reynum við að velja íslenskt hráefni í réttina okkar þegar hægt er. Vín- og kokteilaseðillinn okkar er einstaklega spennandi og á honum má finna gott úrval af úrvals vínum og skemmtilegum kokteilum.


Jörgensen Kitchen & Bar er tilvalinn veitingastaður fyrir ýmiss konar tilefni.  Við tökum fagnandi á móti stórum sem smáum hópum með góðu úrval af hópmatseðlum. Þegar veður leyfir opnum við út á fallegan, afgirtan garð með borði og stólum sem hægt er að nýta til að borða úti.

Opið er á Jörgensen alla daga vikunar frá 11:30 til 23:00.  Happy hour er daglega frá 16:00 til 18:00.

Við hlökkum til að fá þig í heimsókn!

HEIMILISFANG

Laugavegur 120

105 Reykjavík

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

HAFÐU SAMBAND

OPNUNARTÍMI

Eldhús:

Alla daga vikunnar: 11:30 - 22:00

Bar: 

Alla daga vikunnar: 11:30 - 00:00