top of page
Jazz Bröns /Jazzhátíð Reykjavíkur
Tickets Are Not on Sale
See other eventsSTAÐUR & STUND
14. ágú. 2022, 12:00
Jörgensen Kitchen & Bar, Laugavegur 120, 105 Reykjavík, Iceland
VIÐBURÐURINN
HJAL kvartett leikur fyrir gesti í Jazz Bröns á Jörgensen Kitchen & Bar. Hljómsveitin var stofnuð á síðasta ári og hefur spilað reglulega síðan við góðan orðstír.
Á efnisskránni eru óútgefin lög eftir meðlimi sem og ýmsir jazz ópusar, gamlir og nýir, sem eru í uppáhaldi hljómsveitarinnar. Kvartettinn stefnir á að fara í hljóðver með haustinu og taka þar upp efni sem hefur orðið til á undanförnum misserum.
Albert Sölvi Óskarsson : saxófónn Jón Ómar Árnason : gítar Birgir Steinn Theodórsson : bassi Helge Haahr : trommur
Viðburður byrjar kl. 12:00. Frítt inn og allir velkomnir.
bottom of page